Bahá'í ritningar
kvölds og morgna


 

21. mars
9. apríl
28. apríl
Tign
17. maí
5. júní
24. júní
13. júlí
1. ágúst
20. ágúst
8. september
27. september
16. október
4. nóvember
23. nóvember
12. desember
31. desember
19. janúar
7. febrúar
Ayyám-i-Há Aukadagarnir 26. febrúar
2. mars

 

Aukadagarnir eru fjórir talsins (fimm á hlaupári),
frá 26. febrúar til 1. mars. Þessir dagar
eru helgaðir gjöfum, samskiptum og vináttu.

Vikudagarnir eru:

Dagur
Arabískt nafn
Þýðing
Laugardagur
Jalál
Ljómi
Sunnudagur
Jamal
Fegurð
Mánudagur
Kamal
Fullkomnun
Þriðjudagur
Fidal
Náð
Miðvikudagur
'Idal
Réttlæti
Fimmtudagur
Istulal
Tign
Föstudagur
Istiqlal
Sjálfstæði

 

Helgidagar

Í bahá'í árinu eru níu helgidagar
sem allir tengjast Bábnum og Bahá'u'lláh:

Naw Ruz (nýársdagur) 21. mars
Fyrsti dagur Ridván 21. apríl
Níundi dagur Ridván 29. apríl
Tólfti dagur Ridván 2. maí
Yfirlýsing Bábsins 23. maí
Uppstigning Bahá'u'lláh 29. maí
Píslarvætti Bábsins 9. júlí
Fæðing Bábsins 20. október
Fæðingardagur Bahá'u'lláh 12. nóvember

Á fyrsta degi Ridván er minnst yfirlýsingar
Bahá'u'lláh í Ridván-garðinum í Bagdad 1863.

Eftirfarandi dagar eru einnig haldnir hátíðlegir. Þeir eru:

Dagur sáttmálans 26. nóvember
Andlát 'Abdu'l Bahá 28. nóvember