Skömmu eftir
komuna til 'Akká í Palestínu 1868 sendi Bahá'u'lláh
þessa töflu til forsætisráðherra Tyrklands,
'Alí Páshá. Hann ámælir ráðherranum
harðlega fyrir grimmd hans og kúgun og fordæmir hann
sem einn þeirra sem frá ómunatíð hafi
ofsótt spámenn og boðbera Guðs. Þessi tafla
er sú eina sem vitað er um þar sem Bahá'ú´lláh
segir frá atviki úr barnæsku sinni. [nánar]